Um tíuleytið í morgun brann yfir einn fasi af þremur í rafstreng við eina af sjö aflvélum Hellisheiðarvirkjunar. Vélinni sló út og sömuleiðis annarri við hliðina, sem er með samtvinnaða tengingu við Landsnetið.
↧