Svo virðist sem sveitarfélög á Suðurlandi standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort þau muni gera þjónustusamning hvert í sínu lagi við Sorpu BS í Reykjavík um urðun sorps eða að Sorpstöð Suðurlands gangi til sameiningar við Sorpu og sveitarfélögin á Suðurlandi eignist þannig hlut í Sorpu.
↧