$ 0 0 Stórglæsileg hátíðardagskrá verður á Selfossi á baráttudegi verkalýðsins á morgun. Gengið verður frá Tryggvaskála að Austurvegi 56 kl. 11.