$ 0 0 Ekið var á unga stúlku á rafvespu í Hveragerði síðastliðinn föstudag. Stúlkan slapp við meiðsli en lítils háttar tjón varð á vespunni.