Þór Þorlákshöfn vann góðan útisigur á Grindavík í þriðja leik liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Lokatölur voru 91-98.
↧