Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur tekið tilboði Pálmatrés ehf. upp á rúmar 117 milljónir króna í annan áfanga viðbyggingar við Kerhólsskóla.
↧