Vegfarandi tilkynnti um eld í rusli í portinu bakvið Húsasmiðjuna laust eftir klukkan eitt í dag. Þar hafði einhver kveikt í laufblöðum í ruslahrúgu.
↧