Dýpkun í Landeyjahöfn hefur gengið hægt vegna óhagstæðs sjólags, einkum í hafnarmynninu þar sem brotna stakar stórar suðvestan öldur og taka á dýpkunarskipinu.
↧