Stór hluti af malarvegum í Landeyjunum er verulega illfær þessa dagana en vegirnir eru flóttaleiðir íbúa af svæðinu fari að gjósa undir Eyjafjallajökli.
↧