Afgreiðslu Þjóðskrár Íslands á Selfossi verður lokað um næstu mánaðamót. Þar starfa þrír starfsmenn, en einn lætur af störfum undir lok þessa mánaðar vegna starfsaldurs.
↧