$ 0 0 Konan sem flutt var á sjúkrahús eftir köfunarslys í Silfru í dag liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. Rannsókn lögreglu er ólokið.