Í dag kl. 17:30 verður annað erindi um persónur í Njálu í Bókasafninu í Hveragerði. Þá fjallar Bjarni Eiríkur Sigurðsson sögumaður um Flosa Þórðarson, sem einnig er nefndur Brennu-Flosi.
↧