Selfyssingurinn Gunnar Kári Oddsson var staddur á eyjunni Koh Lanta við vesturströnd Thailands þegar stóri jarðskjálftinn í Indlandshafi reið yfir í morgun.
↧