Suðurtak ehf á Borg í Grímsnesi bauð langlægst í gerð tveggja hringtorga við Reykholt í Biskupstungum. Tilboð Suðurtaks hljóðaði upp á 51,8% af kostnaðaráætlun.
↧