Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps í mars var lagt fram erindi og undirskriftarlisti frá íbúum Flóahrepps við Villingaholtsveg þar sem gerðar eru athugasemdir við forgangsröðun Vegagerðarinnar í endurbótum á veginum.
↧