$ 0 0 Ökumaður torfæruhjóls olli usla í miðbæ Selfoss síðdegis í dag. Lögreglan reyndi að stöðva manninn sem gaf þá allt í botn og brunaði í burtu.