Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs Siglingastofnunar, segir að miðað við spár um veður og sjólag séu litlar líkur á því að Landeyjahöfn verði opnuð í vikunni.
↧