Lið Selfoss í 3. flokki karla í handbolta tryggðu sér deildarmeistaratitilinn á Íslandsmótinu á dögunum og fengu bikarinn afhentan eftir leik gegn Stjörnunni í vikunni.
↧