Fræðslunefnd Árborgar hefur samþykkt nýjar verklagsreglur sem snúa að viðbrögðum starfsfólks grunnskóla í Árborg við verulegum frávikum nemenda frá ábyrgð og skyldum í grunnskóla.
↧