Marsviðburður Upplits ber yfirskriftina „Maður og kona 1967“ og verður haldinn í samstarfi við Ungmennafélagið Hvöt í Félagsheimilinu á Borg í Grímsnesi í kvöld kl. 20.
↧