Starfsemi Plastiðjunnar hf við Gagnheiði á Selfossi hefur legið niðri frá því eldur braust út í SET í hádeginu í gær. Reykurinn lagðist yfir Plastiðjuna og barst inn í húsnæðið.
↧