Í kvöld var kveikt á skrautlýsingu á trjám við Austurveg 32 á Selfossi en verkfræðistofan Verkís gefur sveitarfélaginu lýsingarbúnaðinn í tilefni af 80 ára afmæli stofunnar.
↧