$ 0 0 Í síðustu viku voru þemadagar á yngsta stigi Grunnskólans í Hveragerði. Yfirskriftin var hamingjan og var unnið með hugtakið á fjölbreyttan hátt.