$ 0 0 Aðfaranótt föstudags var brotist inn í Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi og þaðan stolið skiptimynt úr sjóðsvél.