Um klukkan 10:30 í gærmorgun stöðvaði lögreglan á Selfossi bifreið skammt frá Eyrarbakka. Ökumaðurinn var undir áhrifum vímuefna og var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöðina á Selfossi.
↧