$ 0 0 Hamar tapaði fyrsta leik sínum í Lengjubikar karla í knattspyrnu þegar liðið mætti Njarðvík í Reykjaneshöllinni í dag. Njarðvík vann 3-0.