Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars, sem haldinn var sl. sunnudag, var Íris Ágeirsdóttir, körfuknattleikskona Hamars, krýnd íþróttamaður Hamars ársins 2011.
↧