Á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma sl. föstudagskvöld veitti félagið Rauðu hrafnsfjöðrina fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum.
↧