Þórsarar unnu góðan 86-105 sigur á Fjölni í Iceland Express-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Þórsarar voru slakir í upphafi leiks en stigu hressilega upp í seinni hálfleik.
↧