Á aðalfundi Íþróttafélagsins Garps í síðustu viku var meðal annars rætt um hvernig haldið yrði upp á afmæli félagsins, sem verður 20 ára þann 30. september nk.
↧