Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur ákveðið að bjóða íbúum sveitarfélagsins upp á að sveitasjóður kosti lagningu á ljósleiðara heim að íbúðarhúsum í hreppnum.
↧