Zodiac slöngubát ásamt kerru var stolið frá sumarbústað við Kiðjaberg í Grímsnesi á tímabilinu frá hádegi síðastliðins fimmtudags til kl. 19:30 á föstudag.
↧