Beita þurfti klippum til að ná ökumanni út úr bíl sem valt tvær eða þrjár veltur útaf Suðurlandsvegi við Kjartansstaði í Flóahreppi laust fyrir hádegi í dag.
↧