$ 0 0 Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar nú þjófnað á jarðefnaskóflu úr grjótnámu við Sólheima í Mýrdalshreppi fyrir nokkrum dögum.