Það voru talsverð tímamót í félagslífi nemenda í ML í gærkvöldi en þá tók skólinn fyrsta sinni þátt í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, MORFÍS.
↧