Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi í flokki þroskahamlaðra á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um síðustu helgi.
↧