$ 0 0 Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ákveðið að setja á fót viðtalstíma sveitarstjórnarmanna. Viðtalstímarnir verða á þriðjudögum kl. 10:30 - 11:30.