Það að strætófarþegar standi í vögnum utan þéttbýlis stenst fyllilega öll lög og heimild í reglugerð um gerð og búnað ökutækja og hefur það verið staðfest af Umferðarstofu.
↧