Sunnlendingar voru 19.549 þann 1. janúar 2012 og hafði fækkað um 0,6%, eða 111 frá sama tíma árið áður. Mesta tölulega fækkunin er í Árborg þar sem fækkaði um 44 íbúa.
↧