$ 0 0 Haukar stöðvuðu sigurhrinu Hamars í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin mættust á Ásvöllum og höfðu Haukar sigur, 72-66.