Ekki er ljóst hvað dró sex hross í Eystra-Fróðholti í Landeyjum til dauða í byrjun þessa árs. Eftir krufningu er ekki vitað hvað olli skyndilegum dauða hrossanna.
↧