Undirritun samninga milli Sveitarfélagsins Árborgar og Umf. Selfoss fór fram í gær en þá var skrifað undir nýjan þjónustusamning til fjögurra ára, rekstrarsamning um Selfossvöll til eins árs og styrktarsamning við Selfossveitur.
↧