Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur samþykkt að óska eftir tímabundinni hækkun upp á 30 milljónir króna á yfirdráttarheimild sinni á bankareikningi sveitarfélagsins.
↧