Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í endurbyggingu 5,3 km Villingaholtsvegar frá Gaulverjabæjarvegi að Ragnheiðarstöðum, ásamt útlögn klæðingar.
↧