$ 0 0 Samband sunnlenskra kvenna mun gefa öllum nýburum árið 2012 á Suðurlandi ullarhosur. Þetta er þriðja árið í röð sem SSK gefur nýburum gjafir.