Iðuklettur, eitt helsta kennileiti Stóru-Laxár í Hreppum, hrundi er áin ruddi sig á mánudag. Kletturinn var um þriggja metra hár og stóð austanvert í ánni skammt frá bænum Sólheimum.
↧