Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 60 m grindahlaupi á sínu fyrsta móti í Svíþjóð en hún flutti þangað í janúar.
↧