Kvennalið Hamars vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Fjölni í Iceland Express deildinni í körfubolta í gær. Sigurinn var öruggari en lokatölurnar, 76-81, benda til.
↧