$ 0 0 Vegurinn yfir Hellisheiði var opnaður á ellefta tímanum í morgun. Þoka er á Hellisheiði og um Þrengsli en annars greiðfært.