Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á heilsugæslunni á Selfossi afhentu framkvæmdastjóra HSu í dag 490.000 kr. sem er ágóði af sölu dagatals sem þeir gáfu út í desember á síðasta ári.
↧